fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
Pressan

Svona nærðu blettunum af bollunum á einfaldan hátt

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 12. nóvember 2022 16:30

Margir komast ekki í gang á morgnana nema þeir fái kaffi. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú ert meðal þeirra sem drekka kaffi eða te daglega þá veistu örugglega hversu þreytandi það getur verið að þrífa bollana sem þú drekkur úr. Það skiptir engu hversu oft þú þværð þá því með tímanum myndast blettir á þeim og fer fjölgandi með árunum.

Ástæðan er að te og kaffi innihalda litarefni sem límast við yfirborð bollanna og því líta þeir oft út fyrir að vera óhreinir.

En eftir því sem ungfrú Hinchs, sem er titluð sem hreinlætissérfræðingur, segir  þá er ekki svo erfitt að þvo bollana og halda blettunum fjarri þeim. Hún segir að nota eigi töflur, sem eru notaðar til að hreinsa gervitennur, til að þrífa bollana.

Það  á einfaldlega að fylla þá með heitu vatni og setja eina töflu í. Það hjálpi til við að fjarlægja blettina og geri þrifin á bollanum auðveldari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Trúðslæti Trump – Skiptir um skoðun og tilkynnir 90 daga pásu á refsitollunum

Trúðslæti Trump – Skiptir um skoðun og tilkynnir 90 daga pásu á refsitollunum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kínverjar gera grín að Bandaríkjamönnum – Sjáðu myndbandið

Kínverjar gera grín að Bandaríkjamönnum – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnaður í Bretlandi: 14 ára piltur og 12 ára stúlka sakfelld fyrir manndráp

Óhugnaður í Bretlandi: 14 ára piltur og 12 ára stúlka sakfelld fyrir manndráp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kostuleg viðbrögð blaðamanns við réttlætingum embættismanna á tollastefnunni vekja athygli

Kostuleg viðbrögð blaðamanns við réttlætingum embættismanna á tollastefnunni vekja athygli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Útskýrir fáránlega en sanna forsögu tollastefnu Trump

Útskýrir fáránlega en sanna forsögu tollastefnu Trump
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ráðgáta eftir að fimm hjúkrunarfræðingar á sömu hæð greindust með heilaæxli

Ráðgáta eftir að fimm hjúkrunarfræðingar á sömu hæð greindust með heilaæxli