fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Southgate getur ekki treyst stjörnu Liverpool á HM

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 20:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, getur ekki treyst bakverðinum Trent Alexander Arnold á HM í Katar.

Þetta segir Gary Neville, fyrrum landsliðsmaður Englands, en hann hefur fylgst vel með Trent á þessu tímabili í leikjum Liverpool.

Trent er frábær þegar kemur að sóknarleik Liverpool en þykir ekki vera einn sá besti þegar kemur að varnarleik.

Neville telur að Trent sé ekki treystandi fyrir því að spila á HM en hvort hann verði valinn verður að koma í ljós.

,,Þetta er leiðinlegt því það eru fáir betri í að sækja en hann. Mun England vinna eða tapa á HM? Það mun velta á einu augnabliki,“ sagði Neville.

,,Eins og er þá get ég ekki séð hvernig Gareth gæti notað Trent í útsláttarkeppni HM. Ég vil að þessi leikmaður verði besti hægri bakvörður sögunnar en miðað við leikinn gegn Tottenham þá var eins og hann gæti alltaf kostað liðið sigurinn.“

,,Ef þetta væri HM þá hefði hann fengið víti á sig. Ég tel ekki að Gareth geti treyst á hann í útsláttarkeppninni og það gæti haft stór áhrif á valið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pirraður Arteta strunsaði út í miðju viðtali – Myndband

Pirraður Arteta strunsaði út í miðju viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefna ekki að því að vinna deildina fyrir 2028

Stefna ekki að því að vinna deildina fyrir 2028
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttaðist eigið líf ef sonurinn myndi velja Spán

Óttaðist eigið líf ef sonurinn myndi velja Spán
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur
433Sport
Í gær

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“