fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Fyrirliðinn fékk að heyra það eftir leik – Blóðheitur stuðningsmaður lét allt flakka

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn skoska félagsins Rangers eru alveg að fá nóg af gengi liðsins eftir frammistöðuna á tímabilinu.

Rangers gat ekkert í Evrópukeppni og er úr leik og er þá sjö stigum á eftir toppliði Celtic í deildinni eftir 13 leiki.

Rangers tapaði óvænt 2-1 gegn St. Johnstone í deild í gær og eftir leik voru margir sem létu í sér heyra.

James Tavernier, fyrirliði Rangers, fékk að heyra það eftir lokaflautið er hann gerði sér leið að rútu félagsins eins og aðrir leikmenn.

Einn blóðheitur stuðningsmaður Rangers öskraði svoleiðis á Tavernier sem gat ekki annað gert en að hlusta.

Rangers er sigursælasta lið Skotlands en gengið á tímabilinu hefur ekki verið ásættanlegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pirraður Arteta strunsaði út í miðju viðtali – Myndband

Pirraður Arteta strunsaði út í miðju viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefna ekki að því að vinna deildina fyrir 2028

Stefna ekki að því að vinna deildina fyrir 2028
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttaðist eigið líf ef sonurinn myndi velja Spán

Óttaðist eigið líf ef sonurinn myndi velja Spán
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur
433Sport
Í gær

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“