fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Dregið í Sambandsdeildinni: Bodo/Glimt til Póllands

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu var dregið í umspilsumferðina um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar.

Liðin sem höfnuðu í þriðja sæti riðla sinna í Evrópudeildinni og öðru sæti riðla sinna í Sambandsdeildinni mætast í þessari umferð.

Leikirnir
Qarabag – Gent
Trabzonspor – Basel
Lazio – Cluj
Bodo/Glimt – Lech Poznan
Braga – Fiorentina
AEK Larnaca – Dnipro
Sheriff – Partizan
Ludogorets – Anderlecht

Sigurvegarar þessara einvíga munu fara í 16-liða úrslit Sambandsdeildarinnar, ásamt þeim liðum sem unnu sína riðla fyrir áramót.

Leikirnir fara fram þann 16. og 23. febrúar í byrjun næsta árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttaðist eigið líf ef sonurinn myndi velja Spán

Óttaðist eigið líf ef sonurinn myndi velja Spán
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu laglegt mark Alberts fyrir Fiorentina

Sjáðu laglegt mark Alberts fyrir Fiorentina
433Sport
Í gær

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“
433Sport
Í gær

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari