fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Hasenhuttl fær að taka pokann sinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 10:47

Ralph Hasenhuttl Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton hefur látið Ralph Hasenhuttl fara sem knattspyrnustjóra.

Liðið er í átjanda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir fjórtán leiki. Í gær tapaði liðið 1-4 á heimavelli gegn Newcastle. Reyndist það síðasti leikur Hasenhuttl við stjórnvölinn.

Hasenhuttl tók við Southampton í lok árs 2018 og hefur skilað fínu starfi. Nú telur félagið hins vegar að tími sé til kominn á breytingar.

Aðstoðarmaður Hasenhuttl, Richard Kitzbichler, fylgir honum út um dyrnar.

Ruben Selles, þjálfari hjá félaginu, tekur við til bráðabirgða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttaðist eigið líf ef sonurinn myndi velja Spán

Óttaðist eigið líf ef sonurinn myndi velja Spán
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu laglegt mark Alberts fyrir Fiorentina

Sjáðu laglegt mark Alberts fyrir Fiorentina
433Sport
Í gær

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“
433Sport
Í gær

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari