fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Lagði hald á 32 tonn af maríúana

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 20:00

Lögreglumaður með smá brot af efnunum. Mynd:Guardia Civil

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska lögreglan nýlega hald á 32 tonn af maríúana. Verðmæti efnanna er að minnsta kosti 64 milljónir evra. Segir lögreglan að aldrei áður hafi svo mikið magn af kannabisefnum fundist í einu, hvorki á Spáni né annars staðar í heiminum.

Búið var að pakka efnunum í stórar einingar.

Sky News segir að lögreglan hafi fundið efnin þegar hún gerði húsleit á mörgum stöðum víða um landið. Níu karlar og ellefu konur voru handtekin vegna málsins. Fólkið er á aldrinum 20 til 59 ára.

Svona leit þetta út. Mynd:Guardia Civil

 

 

 

 

 

Í tilkynningu frá lögreglunni segir að 1,1 milljón plantna hafi þurft til að ræka þetta magn.

Lögreglan segir að efnin hafi verið þurrkuð á Spáni, pakkað og send á spænska markaðinn og til Sviss, Hollands, Þýskalands og Belgíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lést á voveiflegan hátt skömmu eftir að hafa lent í bílslysi

Lést á voveiflegan hátt skömmu eftir að hafa lent í bílslysi
Pressan
Í gær

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gæsun breyttist í martröð fyrir 27 ára tilvonandi brúði

Gæsun breyttist í martröð fyrir 27 ára tilvonandi brúði
Pressan
Fyrir 2 dögum

Yfirmaður bólusetninga í Bandaríkjunum hættir störfum

Yfirmaður bólusetninga í Bandaríkjunum hættir störfum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnaður í Þýskalandi: Dauðaleit stendur yfir að sex ára dreng

Óhugnaður í Þýskalandi: Dauðaleit stendur yfir að sex ára dreng
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var kölluð Lafði Dauði

Hún var kölluð Lafði Dauði