fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Beckham var neyddur til að klæðast treyju Tottenham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. nóvember 2022 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham, goðsögn Manchester United, var neyddur í það að klæðast treyju Tottenham sem krakki þó hann væri stuðningsmaður Rauðu Djöflana.

Beckham segir sjálfur frá þessu en afi hans var stuðningsmaður Tottenham og gaf honum treyju liðsins á yngri árum.

Foreldrar Beckham gáfu honum treyju Man Utd en það var eitthvað sem afi hans sætti sig ekki við á þessum tímapunkti.

Beckham er í dag 47 ára gamall en gerði garðinn frægan sem leikmaður bæði Man Utd sem og Real Madrid.

,,Það er alltaf sérstakt þegar ég sé treyju Man Utd. Ég fékk þá treyju frá bæði mömmu og pabba,“ sagði Beckham.

,,Eftir það þá þurfti ég að venjast treyju Tottenham vegna afa míns. Man Utd treyjan var sú sem ég klæddist á daginn og svo á kvöldin klæddist ég treyju Tottenham.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp opnar sig um tvær „heimskulegar“ ákvarðanir sínar

Klopp opnar sig um tvær „heimskulegar“ ákvarðanir sínar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pirraður Arteta strunsaði út í miðju viðtali – Myndband

Pirraður Arteta strunsaði út í miðju viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“
433Sport
Í gær

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal