fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Salah afgreiddi Tottenham í London

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. nóvember 2022 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 1 – 2 Liverpool
0-1 Mo Salah(’11)
0-2 Mo Salah(’40)
1-2 Harry Kane(’70)

Liverpool vann stórleikinn á Tottenham Stadium í dag en síðasta viðureign dagsins á Englandi var að klárast.

Liverpool þurfti á sigri að halda gegn Tottenham eftir mjög slaka byrjun á tímabilinu og tvö töp í röð.

Eins og oft áður var Mohamed Salah aðalmaðurinn í dag en hann gerði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri.

Þeir rauðklæddu voru með 2-0 forystu eftir fyrri hálfleikinn en Harry Kane tókst að laga stöðuna fyrir heimamenn í þeim seinni.

Leikurinn var heilt yfir nokkuð fjörugur en með stigunum þremur er Liverpool enn í áttunda sætinu með 19 stig, 15 stigum frá toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Manchester United

Áhugavert nafn orðað við Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim hrósar unga manninum í hástert fyrir frammistöðuna gegn fyrrum félögunum

Amorim hrósar unga manninum í hástert fyrir frammistöðuna gegn fyrrum félögunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður
433Sport
Í gær

England: Jafntefli í fjörugum stórleik á Old Trafford

England: Jafntefli í fjörugum stórleik á Old Trafford
433Sport
Í gær

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta