fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Er talað of lítið um hann í samanburði við Bellingham?

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. nóvember 2022 20:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Cole, fyrrum landsliðsmaður Englands, telur að enskir miðlar tali of mikið um Jude Bellinghan og of lítið um Fede Valverde, leikmann Real Madrid.

Valverde hefur verið stórkostlegur á þessu tímabili og er fljótt að verða einn öflugasti sóknarmaður Evrópu.

Enskir miðlar hætta ekki að tala um Bellingham sem spilar með Borussia Dortmund og er ein helsta vonarstjarna Englands.

Cole er þó ekki á því máli að Bellingham sé betri leikmaður en Valverde en hann fær þó mun meiri athygli sem virðist ósanngjarnt.

,,Hann hefur náð að læra af leikmönnum eins og Casemiro, Toni Kroos og Luka Modric,“ sagði Cole.

,,Hann er á toppnum þegar kemur að ungum leikmönnum ásamt Jude Bellingham og er við það að verða sá besti.“

,,Við tölum mikið um Bellingham á Englandi en þessi strákur er alveg jafn góður og hann er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“
433Sport
Í gær

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum
433Sport
Í gær

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála