fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Pissuðu í poka og köstuðu í starfsfólk – ,,Þetta var nokkuð pirrandi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. nóvember 2022 13:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Lazio og hans starfsmenn, lentu í leiðindaratviki á fimmtudag í Evrópuleik gegn Feyenoord.

Þessi lið áttust við í Hollandi en Feyenoord hafði betur 1-0 og tryggði sér farseðilinn í næstu umferð keppninnar.

Lazio endar riðilinn í þriðja sæti og mun því spila í Sambandsdeildinni. Liðið var á eftir bæði Feyenoord og Midtjylland sem voru í efstu tveimur sætunum.

Sarri segir að stuðningsmenn Feyenoord hafi ekki verið upp á sitt besta í leiknum en þeir pissuðu í poka og köstuðu í átt að varamannaskýli Lazio.

Það er væntanlega mjög óþægileg upplifun en Sarri tjáði sig í stuttu um málið í gær.

,,Þeir pissuðu í poka og hentu í okkur á varamannabekknum,“ sagði Sarri við blaðamenn.

,,Það er í raun óþarfi að bæta við að það var nokkuð pirrandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“
433Sport
Í gær

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum
433Sport
Í gær

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála