fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Fréttir

Jón Baldvin bar vitni í Landsrétti í dag – Bíður örlaga sinna í Carmenar-málinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 15:15

Jón Baldvin Hannibalsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur tók í dag fyrir mál gegn Jóni Baldvini Hannibalssyni en héraðssaksóknari ákærði hann fyrir kynferðislega áreitni gegn Carmen Jóhannesdóttur vegna atviks sem átti sér stað í matarboði á heimili Jóns og Bryndísar Schram á Spáni sumarið 2018. Jón var sakaður um að hafa  strokið Carmen „utan klæða upp og niður eftir rassi.“

Jón Baldvin var sýknaður af ákærunni í héraðsdómi en héraðssaksóknari áfrýjaði málinu til Landsréttar. Meðal þeirra sem báru vitni í dag voru Carmen, Jón Baldvin og Bryndís Schram. Framburður þeirra úr héraðsdómi var spilaður af bandi og þau beðin um að staðfesta hann eða gera athugasemdir við hann.

Dómur Landsréttar í málinu fellur innan fjögurra vikna.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Mennta- og barnamálaráðherra í mál við ríkið og krefst rúmlega tíu milljóna króna

Mennta- og barnamálaráðherra í mál við ríkið og krefst rúmlega tíu milljóna króna
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Elliði birtir sláandi tölvupóst sem hann fékk – „Skammastu þín helvítis draslið þitt“

Elliði birtir sláandi tölvupóst sem hann fékk – „Skammastu þín helvítis draslið þitt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump vill fá úkraínskar náttúruauðlindir í staðinn fyrir hernaðaraðstoð – Verður að hafa hraðar hendur

Trump vill fá úkraínskar náttúruauðlindir í staðinn fyrir hernaðaraðstoð – Verður að hafa hraðar hendur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ferðamaður aðstoðaður við Fardagafoss

Ferðamaður aðstoðaður við Fardagafoss