fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
433Sport

Ten Hag ekki hrifinn af vináttuleikjum og vill sjá keppnisskap í desember

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 20:20

Erik ten Hag er knattspyrnustjóri Manchester Untied / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er ekki aðdáandi æfingaleikja og vill sjá alvöru keppni er liðið spilar við Real Betis og Cadiz í desember.

Man Utd mun ferðast til Spánar í æfingaferð þegar HM í Katar fer fram og hlé verður gert á helstu deildum Evrópu.

Margar stjörnur Man Utd munu ferðast til Katar með sínum landsliðum en þeir sem verða eftir munu ferðast til Spánar og undirbúa sig fyrir jólatörnina.

,,Þetta verður mikil keppni. Það er það sem mér líkar við,“ sagði Ten Hag í samtali við vefsíðu Man Utd.

,,Ég er ekki hrifinn af vináttuleikjum. Þú þarft erfiða leiki til að vera tilbúinn er tímabilið fer aftur af stað og við erum að undirbúa það.“

,,Það er alltaf gott að komast í smá sól og þess vegna völdum við þetta svæði á Spáni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FH sendir „B-liðið“ til Akureyrar í kvöld – „Boginn hefur ekkert með þetta að gera“

FH sendir „B-liðið“ til Akureyrar í kvöld – „Boginn hefur ekkert með þetta að gera“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári

Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur staðfestir komur Marius Lundemo – Hefur margoft unnið norsku deildina

Valur staðfestir komur Marius Lundemo – Hefur margoft unnið norsku deildina
433Sport
Í gær

Blómlegur rekstur í Keflavík: Launakostnaður lækkaði um 50 milljónir og skiluðu góðum hagnaði

Blómlegur rekstur í Keflavík: Launakostnaður lækkaði um 50 milljónir og skiluðu góðum hagnaði
433Sport
Í gær

Tap gegn Belgum – Leikið gegn Spánverjum á morgun

Tap gegn Belgum – Leikið gegn Spánverjum á morgun