fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
433Sport

Sóknarlína United þunnskipuð fyrir kvöldið – Svona er líklegt lið Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, Anthony Martial og Jadon Sancho eru allir heima í Manchester og verða ekki með Manchester United gegn Real Sociedad í kvöld í Evrópudeildinni.

United þarf að vinna með tveimur mörkum til að vinna riðilinn en framlína liðsins er verulega þunnskipuð.

Alejandro Garnacho fær mögulega annað tækifæri í byrjunarliði United en hann sýndi góða takta í síðustu viku.

Cristiano Ronaldo elskar að skora gegn Sociedad og hefur meðal annars skorað tvær þrennur á ferlinum gegn liðinu.

Svona er líklegt byrjunarlið United en leikurinn hefst klukkan 17:45.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FH sendir „B-liðið“ til Akureyrar í kvöld – „Boginn hefur ekkert með þetta að gera“

FH sendir „B-liðið“ til Akureyrar í kvöld – „Boginn hefur ekkert með þetta að gera“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United staðfestir að byggja eigi 100 þúsund manna völl – Svona verður hann

Manchester United staðfestir að byggja eigi 100 þúsund manna völl – Svona verður hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur staðfestir komur Marius Lundemo – Hefur margoft unnið norsku deildina

Valur staðfestir komur Marius Lundemo – Hefur margoft unnið norsku deildina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt að Arnar kalli „gamla bandið“ saman

Líklegt að Arnar kalli „gamla bandið“ saman