fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Eyrað sem bjargaði Liverpool í gær – Sjáðu umdeilda dóminn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þótti nokkuð tæpt og í raun umdeilt þegar mark var tekið af Napoli í stöðunni 0-0 gegn Liverpool í gær. Liverpool vann að lokum 2-0 sigri.

Leo Ostigard skallaði þá knöttinn í netið og flestir töldu að markið mundi standa. Eyrað á Ostigard var hins vegar fyrir innan línu og var hann dæmdur rangstæður.

Ný tækni í VAR málum UEFA hefur vakið nokkra athygli og á að vera nákvæmari en nokkru sinni fyrr.

Liverpool hafnaði í öðru sæti A riðils þrátt fyrir 2-0 sigurinn. Liverpool þurfti að vinna með fjórum mörkum eða meira til að tryggja toppsætið en mistókst að gera það að þessu sinni.

Dóminn sem um ræðir má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum
433Sport
Í gær

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“
433Sport
Í gær

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United