fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Ekki sannfærður um að Man City sé betra lið með Haaland í sínum röðum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 19:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki víst að Manchester City sé betra lið með sóknarmanninn Erling Haaland innanborðs.

Þetta segir Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, en Haaland kom til Man City í sumar frá Dortmund og er með 22 mörk í öllum keppnum.

Man City stefnir á að vinna Meistaradeildina á þessu tímabili en það er keppni sem félagið hefur aldrei unnið.

Hamann segir að það sé ekki gefið að Englandsmeistararnir séu sterkari í dag en áður og það þurfi að koma í ljós í lok tímabils.

,,Ef þú ert með leikmann sem skorar 40 mörk á tímabilinu þá auðvitað geturðu treyst á hann,“ sagði Hamann.

,,Hvort Man City sé betra með hann í liðinu er óljóst, við þurfum að dæma það í lok tímabils. Þeir hafa ekki unnið Meistaradeildina og það er ein af ástæðunum fyrir því að hann er þarna.“

,,Jafnvel þó að Haaland hafi skorað 16 eða 17 mörk í úrvalsdeildinni þá er ekki hægt að dæma stöðuna ennþá hvort hann hafi bætt liðið eða ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi