fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Leikmenn vaktir með flugeldum fyrir leikinn mikilvæga

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Tottenham voru vaktir á hóteli sínu í Frakklandi í nótt þegar kveikt var á flugeldum

Tottenham á mikilvægan útileik gegn Marseille í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Um er að ræða lokaumferð riðlakeppninnar.

Mikil spenna er í D-riðli Meistaradeildarinnar. Tottenham er í efsta sæti með átta stig. Þar á eftir koma Sporting og Frankfurt með sjö og loks Marseille með sex. Það getur því allt gerst í kvöld, en á sama tíma og Marseille mætir Tottenham tekur Sporting á móti Frankfurt.

Stuðningsmenn Marseille ætla greinilega að hafa áhrif á leikinn og kveiktu þeir á flugeldum fyrir utan hótel leikmanna Tottenham í nótt.

Þetta gerðist í tvígang, klukkan hálf tvö og fjögur. Margir leikmenn vöknuðu við þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi