fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

ÍA staðfestir endurkomu Arnórs til félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 12:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Smárason er mættur heim og spilar með ÍA í Lengjudeild karla á næstu leiktíð. Samningur hans við Val var á enda.

Arnór skrifaði undir tveggja ára samning við uppeldisfélagið.

Arnór hefur aldrei leikið með meistaraflokki ÍA en 16 ára gamall hélt hann í atvinnumnennsku í Hollandi.

Eftir 16 ár í atvinnumennsku snéri Arnór heim til Íslands og samdi við Val þar sem hann náði aldrei að festa sig í sessi.

Arnór er 34 ára gamall en hann á bað ki 26 A-landsleiki. ÍA féll úr Bestu deildinni um liðna helgi en Arnór ætlar að hjálpa félagi sínu aftur í deild þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi