fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Leysir Klopp vandræðin á miðsvæðinu með manni sem getur komið frítt?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Sky Sports í Þýskalandi hefur Liverpool augastað á Konrad Laimer miðjumann RB Leipzig.

Vitað er til þess að Jurgen Klopp stjóri Liverpool vill ólmur styrkja miðsvæði sitt.

Arthur Melo kom á láni frá Juventus í sumar en hann hefur verið meiddur og virðist eiga litla framtíð á Anfield.

Laimer er 25 ára gamall og er frá Austurríki. Hann verður samningslaus næsta sumar.

Laimer hefur verið lengi í herbúðum Leipzig og samkvæmt Sky hefur Klopp trú á því að hann geti bætt lið Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi