fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Arsenal setur stigamet með sama áframhaldi – Vond niðurstaða á Anfield

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur aðeins tapað fimm stigum á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni og með sama áframhaldi mun félagið setja stigamet sitt í deildinni.

Þannig hefur verið reiknað út að með sama áframhaldi að Arsenal endi í 99 stigum og vinni deildina með sjö stigum.

Um er að ræða útreikning á meðaltali stiga úr leik sem liðin hafa sótt hingað til. Manchester City og Arsenal hafa verið í sérflokki á þessu tímabili.

Með sama áframhaldi munu svo Tottenham og Manchester United klára Meistaradeildarsætin en Liverpool endar í níunda sæti.

Það er þó ólíklegt að þetta verði niðurstaðan í maí en aðeins 12 umferðir af 38 eru á enda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Talið að hann gæti endað í Manchester í sumar

Talið að hann gæti endað í Manchester í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnaðir taktar hjá 55 ára Rúnari Kristins á æfingu vekja mikla athygli

Magnaðir taktar hjá 55 ára Rúnari Kristins á æfingu vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“
433Sport
Í gær

FH sendir „B-liðið“ til Akureyrar í kvöld – „Boginn hefur ekkert með þetta að gera“

FH sendir „B-liðið“ til Akureyrar í kvöld – „Boginn hefur ekkert með þetta að gera“
433Sport
Í gær

Manchester United staðfestir að byggja eigi 100 þúsund manna völl – Svona verður hann

Manchester United staðfestir að byggja eigi 100 þúsund manna völl – Svona verður hann