fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Vill sjá þá reyna við markmann sem fær enginn tækifæri í Manchester

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. október 2022 20:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rangers í Skotlandi ætti að horfa til Manchester United í leit að nýjum aðalmarkverði að sögn Paul Robinson.

Robinson er fyrrum markvörður Tottenham og enska landsliðsins en hann telur að Tom Heaton sé góður möguleiki fyrir Rangers.

Heaton er á mála hjá Manchester United en hann fær engin tækifæri þar og er enn aðeins 36 ára gamall.

Heaton var lengi öflugur hjá Burnley í ensku úrvalsdeildinni og gekk svo í raðir Aston Villa og síðar hélt hann til Manchester.

,,Ef þeir geta náð honum frá Manchester United, þá er hann frábær möguleiki,“ sagði Robinson.

,,Tom er einhver sem á mikið eftir óklárað. Hann meiddist hjá Aston Villa og vann sér aldrei inn sæti aftur því Emiliano Martinez kom inn.“

,,Hann hefur aldrei fengið sanngjarnt tækifæri hjá Man Utd. Ég býst við að það hafi verið lofað honum ýmsum hlutum en það varð ekkert úr því.“

,,Tom á meira skilið en að vera markvörður númer þrjú. Hann getur enn gefið svo mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng