fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Allt á niðurleið síðan hann kvaddi landið – Öllum sama því Guð er farinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. október 2022 18:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic hefur alltaf verið kokhraustur en hann lék lengi vel með franska félaginu Paris Saint-Germain.

Zlatan er í dag á mála hjá AC Milan á Ítalíu en hann er 41 árs gamall og er ekki að undirbúa að leggja skóna á hilluna.

Svíinn segir að Frakkland sakni sín verulega og að enginn nenni að tala um frönsku úrvalsdeildina eftir að hann yfirgaf PSG árið 2016.

,,Síðan ég yfirgaf Frakkland þá hefur allt verið á niðurleið,“ sagði Zlatan við Canal Plus.

,,það er ekkert til að tala um í Frakklandi. Frakkland þarf á mér að halda en ég þarf ekki á Frakklandi að halda.“

,,Jafnvel þó þú sért með Kylian Mbappe, Neymar og Lionel Messi, það hjálpar ekki því þú ert ekki með Guð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hafði maðurinn með lúðurinn áhrif á leikmenn Liverpool í gær?

Hafði maðurinn með lúðurinn áhrif á leikmenn Liverpool í gær?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot