fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Fréttavaktin: Guðlaugur Þór og Bjarni takast á í sjónvarpssal – horfið á slaginn

Ritstjórn DV
Mánudaginn 31. október 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við helgum Fréttavakt kvöldsins þeim miklu pólitísku tíðindum sem hafa orðið um helgina.
Þeir á Guðlaugur Þór Þórðarsson og Bjarni Benediktsson, takast á í sjónvarpssal, en báðir sækjast eftir formannsembættinu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins en formannskjörið fer fram næstkomandi sunnudag, eða eftir tæpa viku.
Og Kristrún Frostadóttir nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar ræðir sínar áherslur sem formaður flokksins.

Hægt er að horfa á þáttinn á Hringbraut og hér að neðan:

Fréttavaktin mánudaginn 31. október 2022
play-sharp-fill

Fréttavaktin mánudaginn 31. október 2022

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar
Hide picture