fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Hákon nefnir andstæðinginn sem kom mest á óvart í Meistaradeildinni

433
Mánudaginn 31. október 2022 17:30

Hákon Arnar Haraldsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður FC Kaupmannahafnar í Danmörku, ræddi ævintýri liðsins í Meistaradeild Evrópu í viðtali við Fréttablaðið á dögunum.

FCK komst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fyrir þetta tímabil og dróst með Dortmund, Manchester City og Sevilla. Ein umferð er eftir og er danska liðið úr leik.

„Þetta var eiginlega bara klikkað. Maður hugsaði alltaf um það þegar maður var lítill að spila gegn þeim bestu. Þetta hefur verið draumur og frábær reynsla að spila þarna, jafnvel þó að við höfum ekki komist áfram,“ segir Hákon um Meistaradeildarævintýrið.

Mynd/Getty

Hákon hefur mætt mörgum góðum leikmönnum á stærsta sviðinu.

„Sá sem kom mér mest á óvart var Rodri. Það var fáránlegt að horfa á hann. Hann gerði ekki mistök. Maður reyndi að pressa á hann en komst ekki nálægt honum.“

Hér má nálgast ítarlegt viðtal við Hákon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng