Diego Costa, leikmaður Wolves, er engum líkur og hefur oft komist í vandræði á sínum ferli sem leikmaður.
Costa lét reka sig útaf í gær er Wolves mætti Brentford en hann fékk beint rautt spjald í uppbótartíma.
Costa er ansi blóðheitur en hann fékk rauða spjaldið fyrir að skalla Ben Mee, leikmann Brentford.
Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Costa sem er fyrrum leikmaður Chelsea kom inná sem varamaður.
Atvikið má sjá hér.
Diego Costa a ser expulso por dar uma cabeçada nem devia ser novidade pic.twitter.com/CtjMv0vMKz
— LPDD (@ligaptdadepre_) October 29, 2022