fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Lagði skóna á hilluna og keypti bar nálægt heimavellinum

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. október 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir knattspyrnuaðdáendur sem muna eftir bakverðinum Olivier Bernard sem spilaði með Newcastle á sínum tíma.

Bernard þótti öflugur varnarmaður á sínum tíma sem leikmaður en hann spilaði með Newcastle frá 2000 til 2005 og svo 2006 til 2007.

Hann kom einnig við sögu hjá Southampton og Rangers en er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Newcastle og lék yfir 100 deildarleiki.

Bernard er 43 ára gamall og lagði skóna á hilluna árið 2007 en hann yfirgaf aldrei Newcastle og fjárfesti í bar.

Barinn sem Bernard keypti er stutt frá heimavelli Newcastle, St. James’ Park, og er hann duglegur að mæta á heimaleiki.

Skemmtileg staðreynd um þennan fyrrum leikmann sem var lengi fastamaður í liði þeirra svarthvítu.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“