fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Vonar innilega að Haaland spili gegn sínum mönnum

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. október 2022 21:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki margir knattspyrnustjórar sem myndu vilja mæta Erling Haaland, framherja Manchester City.

Haaland er líklega besti framherji heims í dag og hefur skorað 17 mörk í 11 deildarleikjum á tímabilinu.

Brendan Rodgers, stjóri Leicester, er ekki einn af þeim en hann vonar að Haaland verði með er liðin mætast á morgun.

Norðmaðurinn er að glíma við smávægileg meiðsli en Rodgers vonar að þau séu ekki of slæm og að hann verði leikfær á morgun.

,,Ég vona að hann spili leikinn. Þú vilt fá að sjá bestu leikmennina. Það besta við ensku deildina er að við getum séð heimsklassa leikmenn og séð þá þroskast,“ sagði Rodgers.

,,Hann er magnaður leikmaður. Ég elska allt við hans leik og hann er bara 22 ára gamall. Allir geta séð gæðin hans. Hann er náttúrulegur markaskorari en vinnur klárlega í þeim eiginleika líka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland mætir Úkraínu á morgun

Ísland mætir Úkraínu á morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki eins slæmt og óttast var

Ekki eins slæmt og óttast var
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Netverjar gjörsamlega agndofa yfir því sem þeir sáu í beinni útsendingu í gær

Netverjar gjörsamlega agndofa yfir því sem þeir sáu í beinni útsendingu í gær
433Sport
Í gær

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar
433Sport
Í gær

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt