fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Reyna allt svo Chelsea fái hann ekki á næsta ári

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. október 2022 19:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan á Ítalíu er að reyna allt til að halda sóknarmanninum Rafael Leao sem er einn mikilvægasti leikmaður liðsins.

Leao er samningsbundinn til ársins 2024 og gætu þeir ítölsku neyðst til að selja næsta sumar.

Leao er helst orðaður við enska stórliðið Chelsea sem reyndi að fá kappann í sínar raðir í sumarglugganum en án árangurs.

Milan hafði engan áhuga á að selja leikmanninn en hann er með kaupákvæði í samningi sínum upp á 130 milljónir punda.

Milan er að vinna hörðum höndum að því að fá Leao til að framlengja samning sinn og vonast til að það verði gert fyrir HM 2022 í Katar.

Leao mun þá ferðast með portúgalska landsliðinu á HM og verður svo líklega eftirsóttur þegar janúarglugginn opnar.

Milan vill forðast það að Leao verði skotmark í janúar og mun gera allt svo hann skrifi undir framlengingu fyrir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjörvar segir ummæli Arnars í gær vera „bullshit“

Hjörvar segir ummæli Arnars í gær vera „bullshit“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ratcliffe boðar niðurskurð í launum leikmanna – Ætlar að breyta því hvernig leikmenn fá borgað

Ratcliffe boðar niðurskurð í launum leikmanna – Ætlar að breyta því hvernig leikmenn fá borgað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða
433Sport
Í gær

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær
433Sport
Í gær

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða