fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Scholes hraunaði yfir leikmann Man Utd í gær – ,,Þetta var fáránlegt“

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. október 2022 18:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, var harðorður í garð vængmannsins Antony eftir leik liðsins við Sheriff í gær.

Sheriff heimsótti Man Utd á Old Trafford í Evrópudeildinni og tapaði að lokum sannfærandi, 3-0.

Í fyrri hálfleik ákvað Antony að reyna að skemmta aðdáendum áður en honum mistókst að finna samherja.

Antony sneri sér í tvo hringi með boltann áður en hann reyndi að gefa knöttinn og var Scholes ekki pent hrifinn.

,,Ég veit ekki hvað hann er að gera. Þetta var fáránlegt, hann er bara að sýna sig,“ sagði Scholes við BT Sport.

,,Hann fór ekki framhjá neinum og á sama tíma þá er hann ekki að skemmta nokkrum aðila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland mætir Úkraínu á morgun

Ísland mætir Úkraínu á morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki eins slæmt og óttast var

Ekki eins slæmt og óttast var
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Netverjar gjörsamlega agndofa yfir því sem þeir sáu í beinni útsendingu í gær

Netverjar gjörsamlega agndofa yfir því sem þeir sáu í beinni útsendingu í gær
433Sport
Í gær

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar
433Sport
Í gær

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt