fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Vel sótt málstofa um stöðu kvenna í stjórnum knattspyrnudeilda

433
Föstudaginn 28. október 2022 16:30

Málstofan fór fram í Veröld - húsi Vigdísar. Mynd: Háskóli Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær héldu Hags­muna­sam­tök knatt­spyrnu­kvenna mál­stofu um fram­tíð kvennaknatt­spyrnu. Á­hersla var lögð á það hvernig hægt væri að auka hlutfall kvenna í stjórnum knattspyrnudeilda.

Það var vel mætt á málstofuna og umræðurnar góðar. Bogi Ágústsson stýrði þeim.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, Gréta María Grétars­dóttir, for­stjóri Artic Adventures, og Helena Jóns­dóttir, sem skrifaði meistara­rit­gerð um mál­efnið, fluttu þá þar erindi.

„Það þekkja það allir að knatt­spyrnan er karl­lægur heimur. Sem kona í í­þróttum upp­lifir maður að það er eitt­hvert ó­rétt­læti í gangi. Það getur verið allt frá því að fá slæma æfinga­tíma í það að fá engin laun fyrir að gera það sama og karlarnir,“ sagði Helena er hún ræddi við íþróttadeild Torgs í vikunni.

Konur eru um 25% stjórnarmeðlima í íslenskum knattspyrnudeildum, líkt og fram kom á málstofu gærdagsins. Það er talið ljóst að hærra hlutfall þeirra myndi hleypa fleiri sjónarmiðum að borðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjörvar segir ummæli Arnars í gær vera „bullshit“

Hjörvar segir ummæli Arnars í gær vera „bullshit“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ratcliffe boðar niðurskurð í launum leikmanna – Ætlar að breyta því hvernig leikmenn fá borgað

Ratcliffe boðar niðurskurð í launum leikmanna – Ætlar að breyta því hvernig leikmenn fá borgað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða
433Sport
Í gær

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær
433Sport
Í gær

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða