fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Tottenham íhugar að skipta út Lloris og er með nafn í huga

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. október 2022 12:30

Hugo Lloris

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er farið að undirbúa markvarðaskipti, en Hugo Lloris er kominn á efrir ár.

Lloris ehfur staðið í marki Tottenham í áratug og þjónað félaginu vel. Hann er hins vegar orðinn 35 ára gamall og kominn á efri ár ferilsins. Eru stjórnendur Tottenham farnir að horfa til þess að skipta honum út.

Nú segir The Athletic frá því að Tottenham hafi áhuga á Jan Oblak, markverði Atletico Madrid.

Jan Oblak. Mynd/Getty

Það gæti þó reynst snúið. Slóveninn skrifaði undir nýjan samning við spænska félagið í sumar. Gildir hann til sex ára.

Það er því ljóst að Tottenham þyrfti að rífa upp veskið ef félagið ætlar sér að fá Oblak til liðs við sig.

Hann er 29 ára gamall og gæti því varið mark enska liðsins næstu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjörvar segir ummæli Arnars í gær vera „bullshit“

Hjörvar segir ummæli Arnars í gær vera „bullshit“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ratcliffe boðar niðurskurð í launum leikmanna – Ætlar að breyta því hvernig leikmenn fá borgað

Ratcliffe boðar niðurskurð í launum leikmanna – Ætlar að breyta því hvernig leikmenn fá borgað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða
433Sport
Í gær

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær
433Sport
Í gær

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða