fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Skúrkurinn nappaður af ljósmyndurum er hann læddist inn til sjónvarpstjörnunnar

433
Föstudaginn 28. október 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loris Karius, markvörður Newcastle, skellti sér til Mílanó á ítalíu á dögunum til að heimsækja sjónvarpskonuna Diletta Leotta.

Þau eru sögð eiga í ástarsambandi. Karius flaug frá London til að hitta hana.

Leotta hefur lengi starfað í sjónvarpi á Ítalíu og einni sem fyrirsæta.

Ferill Karius hefur verið mikið litaður af úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu vorið 2018. Þá stóð hann í marki Liverpool gegn Real Madrid.

Þjóðverjinn gerði tvö afdrifarík mistök í leiknum sem voru Liverpool dýrkeypt.

Karius hefur í raun ekki séð til sólar síðan. Honum virðist þó ganga vel í ástarlífinu.

Hér að neðan má sjá þegar Karius mætti heim til Leotta í Mílanó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjörvar segir ummæli Arnars í gær vera „bullshit“

Hjörvar segir ummæli Arnars í gær vera „bullshit“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe boðar niðurskurð í launum leikmanna – Ætlar að breyta því hvernig leikmenn fá borgað

Ratcliffe boðar niðurskurð í launum leikmanna – Ætlar að breyta því hvernig leikmenn fá borgað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland mætir Úkraínu á morgun

Ísland mætir Úkraínu á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney
433Sport
Í gær

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“
433Sport
Í gær

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða