fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fréttir

Skjálfti upp á 4 nærri Grímsey

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 27. október 2022 04:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 02.13 mældist jarðskjálfti upp á 4,0 um 30 km ASA af Grímsey. Hann fannst vel á Akureyri.

Um 20 eftirskjálftar hafa fylgt að því er segir í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt