Það var mjög umdeild ákvörðun tekin í Meistaradeildinni í kvöld er Tottenhanm spilaði við Sporting á heimavelli.
Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Harry Kane virtist hafa tryggt Tottenham sigur í uppbótartíma.
VAR ákvað hins vegar að dæma markið af vegna rangstöðu, eitthvað sem marigr undruðu sig á.
Kane skoraði eftir að boltinn barst til hans af leikmanni Sporting og þess vegna eru margir hissa á að markið fengi ekki að standa.
Antonio Conte, stjóri Tottenham, fékk rautt spjald fyrir mótmæli en atvikið má sjá hér.
Ball headed backwards off of a Sporting defender yet somehow offside?
Correct decision, #thfc fans? pic.twitter.com/bOgZaMfrf1
— Tottenham Tiers (@TottenhamTiers) October 26, 2022