Möguleiki er á að framherjinn Erling Haaland sé meiddur og verði frá í einhvern tíma.
Myndband af Haaland birtist í kvöld þar sem hann sést haltra á æfingasvæði Man City stuttu eftir leik við Dortmund í Meistaradeildinni.
Haaland spilaði 46 mínútur gegn Dortmund í gær en leiknum lauk með markalausu jafntefli.
Norðmaðurinn virkaðui nokkuð þjáður í þessu myndbandi en hvað nákvæmlega er að á eftir að koma í ljós.
Myndband af þessu má sjá hér.
HAALAND INJURED 😬😬😬😢 pic.twitter.com/BntiybnHBd
— 🇩🇰 (@FalleMCFC) October 26, 2022