fbpx
Sunnudagur 17.nóvember 2024
433Sport

Sjáðu afar óhugnanlegt atvik í vikunni – Heppinn að ekki fór illa

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. október 2022 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp óhugnanlegt atvik í leik RB Salzburg og Chelsea í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fyrrakvöld. Miðvörðurinn Thiago Silva hjá Chelsea skall þá til jarðar.

Chelsea vann leikinn 1-2 í Austurríki. Mateo Kovacic og Kai Havertz gerðu mörk enska liðsins, sem nú er komið í 16-liða úrslit. Junior Adamu skoraði mark Salzburg, sem nú þarf að sigra AC Milan á útivelli í lokaleik riðilsins til að fara áfram.

Það var í stöðunni 1-2 þegar Silva lenti harkalega í jörðinni eftir viðskipti við Roko Simic, leikmann heimamanna. Brasilíumaðurinn lenti á hálsinum og ljóst að mun verr hefði getað farið.

Sem betur fer fyrir Chelsea og Silva gat miðvörðurinn staðið aftur upp og klárað leikinn.

Myndband af atvikinu má sjá hér neðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt útspil þar sem Ari Eldjárn var kallaður til – „Ég sá hópinn deyja inni í sér“

Óvænt útspil þar sem Ari Eldjárn var kallaður til – „Ég sá hópinn deyja inni í sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir varnarmenn frá Englandi á óskalista Juventus

Tveir varnarmenn frá Englandi á óskalista Juventus
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Age eftir leikinn: ,,Við spiluðum ekki vel í dag“

Age eftir leikinn: ,,Við spiluðum ekki vel í dag“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Orri Steinn eftir sigurinn mikilvæga: ,,Ekki góður völlur og aðstæðurnar ekki til fyrirmyndar“

Orri Steinn eftir sigurinn mikilvæga: ,,Ekki góður völlur og aðstæðurnar ekki til fyrirmyndar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Inesta keypti félag í Skandinavíu

Inesta keypti félag í Skandinavíu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Svartfjallalandi – Aron Einar með bandið

Byrjunarlið Íslands gegn Svartfjallalandi – Aron Einar með bandið
433Sport
Í gær

Brottför Ten Hag hefur engin áhrif á framhaldið – Vill fá tækifæri undir Amorim

Brottför Ten Hag hefur engin áhrif á framhaldið – Vill fá tækifæri undir Amorim
433Sport
Í gær

Niðurbrotin eftir eitt framhjáhald en fékk nóg eftir það seinna: Heimtar skilnað frá stórstjörnunni – ,,Eitt það versta sem ég gat ímyndað mér“

Niðurbrotin eftir eitt framhjáhald en fékk nóg eftir það seinna: Heimtar skilnað frá stórstjörnunni – ,,Eitt það versta sem ég gat ímyndað mér“