fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Mun Liverpool reyna að kaupa Son Heung-min?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. október 2022 16:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þær kjaftasögur berast nú frá Bretlandi að Liverpool skoði það að reyna að kaupa Son Heung-min frá Tottenham.

Son hefur verið hjá Tottenham frá árinu 2015 og verið einn jafnbesti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Son er hins vegar ískaldur þessa dagana og hefur ekki spilað vel á þessu tímabili.

Enskir götumiðlar fjalla um málið og segir að Jurgen Klopp hafi mikið dálæti á Suður-Kóreu manninum.

Liverpool hefur hikstað á þessu tímabili eftir að Sadio Mane yfirgaf svæðið en Son gæti fyllt hans skarð.

Ekki er þó talið líklegt að Tottenham sé tilbúið að selja einn sinn allra verðmætasta leikmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool og Arsenal fá ekki manninn sem þau vildu

Liverpool og Arsenal fá ekki manninn sem þau vildu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld
433Sport
Í gær

Droppaði bombu í beinni – Minntist á mennina sem héldu framhjá með ömmu og konu bróður síns

Droppaði bombu í beinni – Minntist á mennina sem héldu framhjá með ömmu og konu bróður síns
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar Meistaradeildar spilin sín – Meiri líkur á að Arsenal vinni keppnina en Real Madrid

Ofurtölvan stokkar Meistaradeildar spilin sín – Meiri líkur á að Arsenal vinni keppnina en Real Madrid