fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Rangnick segir frá sex leikmönnum sem hann ráðlagði United að skoða og kaupa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. október 2022 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United segir frá því að hann hafi sett sex nöfn á blað stjórnarmanna United þegar kom að leikmönnum til að kaupa.

Rangnick var ráðinn til United á síðasta ári til að stýra hlutunum í nokkra mánuði. Hann átti síðan að starfa á skrifstofunni en félagið vildi það ekki þegar að því kom.

„Við fórum aldrei í það að ræða kaup á leikmönnum. En það voru allir meðvitaðir um að það þurfti að styrkja margar stöður,“ segir Rangnick í nýlegu viðtali við Bild.

Hann segist hafa rætt við félagið um sex leikmenn sem ætti að skoða. „Það var rætt um Josko Gvardiol and Christopher Nkunku hjá Leipzig,“ segir Rangnick.

„Við ræddum líka um Alvaro Morata, Luis Diaz og Dusan Vlahovic. Svo kom Erling Haaland til tals þegar hann var á markaðnum. Félagið ákvað að treysta nýjum þjálfara fyrir allri uppbyggingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool og Arsenal fá ekki manninn sem þau vildu

Liverpool og Arsenal fá ekki manninn sem þau vildu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld
433Sport
Í gær

Droppaði bombu í beinni – Minntist á mennina sem héldu framhjá með ömmu og konu bróður síns

Droppaði bombu í beinni – Minntist á mennina sem héldu framhjá með ömmu og konu bróður síns
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar Meistaradeildar spilin sín – Meiri líkur á að Arsenal vinni keppnina en Real Madrid

Ofurtölvan stokkar Meistaradeildar spilin sín – Meiri líkur á að Arsenal vinni keppnina en Real Madrid