fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Fókus

„Kynhvötin aldrei meiri en núna,″ segir hin 55 ára gamla sjónvarpsstjarna Ulrika Johnson

Fókus
Miðvikudaginn 26. október 2022 13:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ulrika Johnson segir að kynhvöt hennar hafi aldrei verið meiri en núna en hin sænsk/breska sjónvarpsstjarna er nú 55 ára. Í viðtalið við breska blaðið The Sun segist Ulrika aðeins hafa verið með yngri mönnum síðasta eina og hálfa ári.

 ,,Mér líður eins og óþekkri stelpu, algjörum kjána, þrátt fyrir að vera komin á þennan aldur, ” segir Ulrika. ,,Þetta hefur ekki í raun með aldur að gera en þeir yngri eru yfirleitt orkumeiri.”

Ulrika hefur meðal annars stjórnað fjölda sjónvarpsþátta í bresku sjónvarpi og verið kynnir í Eurovision. Hún er þrígift og átt fjölda þekktra kærasta, meðal annars knattspyrnukappann Stan Collymore og fyrrum þjálfaar breska landsliðsins, Sven-Göran Eriksson.

Ulrika segist nú vera að leita að manni sem geti haldið í við hana í svefnherberginu. Hún segir að aldur skipti engum máli og sé opin fyrir öllu en mikilvægast sé að umsækjendur um stöðu tilvonandi bólfélaga séu ungir í anda. ,,Ég er 55 ára, en finnst ég endurnærð og orkumeiri en nokkru sinni fyrr!” 

Hún segir einnig að viðkomandi verði að vera tilbúinn að hugsa út fyrir kassann.

,,Ég er algjörlega til í að hafa einn mann í lífi mínu en ég er ekki til í hefðbundið samband. Hann þyrfti að vera opin fyrir að fara

 

Ulrika er í hormónameðferð þar sem hún er að ganga í gegnum breytingaskeiðið en segir hormónana engu hafa breytt um kynhvöt hennar. 

Ulrika birti nýverið kynþokkafullar myndir að sér að elda sænskar kjötbollur á Instagram. ,,Ég vil mínar stórar,” skrifar Ulrika í illþýðanlegum orðaleik enskrar tungu. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjáðu sýningu Kendrick Lamar í hálfleik Ofurskálarinnar

Sjáðu sýningu Kendrick Lamar í hálfleik Ofurskálarinnar
Fókus
Í gær

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Þetta er símtal sem ég myndi ekki vilja óska neinum að fá“

„Þetta er símtal sem ég myndi ekki vilja óska neinum að fá“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móeiður lætur aldurinn og álit annarra ekki stoppa sig og tekur þátt í Ungfrú Ísland – „Þú getur verið gordjöss og flott á öllum aldri“

Móeiður lætur aldurinn og álit annarra ekki stoppa sig og tekur þátt í Ungfrú Ísland – „Þú getur verið gordjöss og flott á öllum aldri“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Feit vinkona mín byrjaði á Ozempic og getur ekki hætt að tala um það“

„Feit vinkona mín byrjaði á Ozempic og getur ekki hætt að tala um það“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“