fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Kynning

Heimilið verður að griðarstað með Boozt

Kynning
Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 26. október 2022 08:24

Boozt er með frábært úrval af borbúnaði, skrautmunum, húsgögnum og fleira fyrir heimilið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinsældir Boozt fara hvergi dvínandi á íslenskum markaði enda er um að ræða vefverslun þar sem þú getur fengið fjölbreyttar merkjavörur á hagstæðu verði.

Boozt hefur skipt vörum upp í handhæga flokka svo þú finnir auðveldlega það sem þig vantar. Flokkarnir eru kvenfatnaður, karlfatnaður, barnaföt, íþróttir, hreinlætis- og förðunarvörur og að lokum hinn spennandi flokkur heimilisvörur.

Boozt fyrir heimilið

Kíktu við og skoðaðu hvað Boozt hefur upp á að bjóða af spennandi heimilisvörum. Flokknum hefur svo verið skipt upp í handhæga undirflokka eins og eldhúsvörur, heima skreyting, geymsla, barnaherbergið og fleira. Hægt er að gera einstaklega góð kaup fyrir haustið og veturinn enda er nú hafin sú árstíð sem best er fallin til inniveru.

Nú er tími til kominn að gera heimilið að þeim griðarstað sem þú hefur alltaf þráð að eiga. Það skiptir ekki máli hvort það sé bara fyrir heimilismeðlimi eða gestaboð, Boozt er með réttu vörurnar til að gera heimilið sem fallegast og notalegast.

Lýsingin er lykillinn að hamingjunni

Góð lýsing er gulli betri og við finnum þetta sérstaklega þegar dimma tekur og daginn fer að stytta. Í ljósadeildinni er Boozt með fjölbreytt úrval af fallegum lömpum, lampaskermum og ljósaperum. Því það er fátt betra en að slökkva á loftljósunum eftir að búið er að elda kvöldmatinn, kveikja á öllum lömpunum og njóta fallegrar lýsingar með makanum, fjölskyldunni, vinum eða einfaldlega góðri bók.

Komdu að kúra

Það er fátt er notalegra en að hlamma sér í sófann með mjúkan púða, heitt kryddað te og kósí teppi. Í textíldeildinni er frábærg úrval af fallegum púðaverum sem gleðja augað og hvíla þreytt höfuð, notalegum teppum, ýmissi vefnaðarvöru og margt fleira.

Það er gott að kúra í sófanum með fallega púða og notaleg teppi.

Fallegt heimili

Það er okkur eðlislægt að vera fagurkerar og heima skreytingadeildin á Boozt býður upp á fallegar gjafavörur og heimilisskraut sem gera þitt heimili að augnayndi. Þar fæst einstakt úrval af fallegum kertastjökum og kertum sem færa birtu og yl inn í húsið þitt sem og hjarta.

Nú er tími kertanna svo sannarlega runninn upp.

Borðbúnaðurinn setur punktinn yfir i-ið

Matur er svo það sem sameinar okkur öll og gleður hjörtu stór sem smá. Borðbúnaður er fullkomin leið til þess að færa góða máltíð á enn hærra stig. Því með fallegri framsetningu bragðast góður matur enn betur. Borðbúnaðsdeildin á Boozt er með úrval af fallegum borðbúnaði sem gera draumahátíðarborðið þitt að veruleika.

Fallegur borðbúnaður eykur ánægjuna af því að borða góðan mat.

Vinsælustu heimilisvörurnar á Íslandi í dag

Íslendingar kunna gott að meta þegar kemur að heimilisvörum og eiga sér greinilega nokkur uppáhaldsmerki sem þeir elska að skreyta heimili sín með.

House Doctor

Þessi snagi frá House Doctor er algert æði.

Mette Ditmer

Fallegt baðherbergi gleður augað.

Rosendahl

Jólahátíðin er á næsta leiti og Rosendahl er með jólaskraut fyrir smart heimili.

Ittala

Ittala er með klassíkina á hreinu.

Jólin eru á næsta leyti og Boozt er með puttann á púlsinum þegar kemur að fallegum gjafavörum og hátíðarskreytingum fyrir heimilið. Boozt bætti svo nýlega við heimilisvöruúrvalið hjá sér með húsgögnum frá FDB møbler, Valerie object og Ernst. Fleiri spennandi vörumerki eru að bætast við í vöruhúsið á næstunni og við erum ekki að tala um neitt slor. Um er að ræða þekkt og vinsæl vörumerki, svo það er um að gera að fylgjast vel með á boozt.is á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
14.05.2024

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla
Kynning
09.05.2024

UAK 10 ára – Ráðstefna á laugardaginn

UAK 10 ára – Ráðstefna á laugardaginn
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
28.12.2023

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 243.500kr

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 243.500kr
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb
Kynning
06.11.2023

Æfinga eða keppnisferð íþróttafélaga í útlöndum

Æfinga eða keppnisferð íþróttafélaga í útlöndum
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“