Real Madrid tapaði óvænt í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið spilaði við RB Leipzig í riðlakeppninni.
Real var búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum en tapaði 3-2 í Þýskalandi og á í hættu á að missa toppsætið.
Leipzig er í öðru sæti riðilsins með níu stig, einu stigi á eftir Real þegar ein umferð er eftir.
Juventus er úr leik í Meistaradeildinni 2022 eftir tap gegn portúgalska liðinu Benfica á sama tíma.
Juventus er með aðeins þrjú stig eftir fimm leiki en Benfica hafði betur 4-3 og er komið í næstu umferð ásamt Paris Saint-Germain sem burstaði lið Maccabi Haifa.
Hér má sjá úrslit kvöldsins.
RB Leipzig 3 – 2 Real Madrid
1-0 Josko Gvardiol(’13)
2-0 Christopher Nkunku(’18)
2-1 Vinicius Junior(’44)
3-1 Timo Werner(’81)
3-2 Rodrygo(’90, víti)
Benfica 4 – 3 Juventus
1-0 Antonio Silva(’17)
1-1 Moise Kean(’21)
2-1 Joao Mario(’28, víti)
3-1 Rafa Silva(’35)
4-1 Rafa Silva(’50)
4-2 Arkadiusz Milik(’77)
4-3 Weston McKennie(’79)
Dortmund 0 – 0 Man City
PSG 7 – 2 Maccabi Haifa
1-0 Lionel Messi(’19)
2-0 Kylian Mbappe(’32)
3-0 Neymar(’35)
3-1 Abdoulaye Seck(’38)
4-1 Lionel Messi(’45)
4-2 Abdoulaye Seck(’50)
5-2 Kylian Mbappe(’64)
6-2 Shon Goldberg(’67)
7-2 Carlos Soler(’84)
Dinamo Zagreb 0 – 4 AC Milan
0-1 Matteo Gabbia(’39)
0-2 Rafael Leao(’49)
0-3 Olivier Giroud(’59, víti)
0-4 Robert Ljubicic(’69, sjálfsmark)
Celtic 1 – 1 Shakhtar
1-0 Georgios Giakoumakis(’34)
1-1 Mykhallo Mudryk(’58)