Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 3. og 4. nóvember.
Æfingarnar fara fram á Víkingsvelli og eru liður í undirbúningi liðsins fyrir vináttuleik gegn Skotlandi 17. nóvember ytra. Á æfingunum verða aðeins leikmenn sem leika á Íslandi, en lokahópur fyrir leikinn gegn Skotlandi verður tilkynntur síðar.
Hópurinn
Andi Hoti – Afturelding
Anton Logi Lúðvíksson – Breiðablik
Davíð Snær Jóhannsson – FH
Jóhann Ægir Arnarsson – FH
Ólafur Guðmundsson – FH
Úlfur Ágúst Björnsson – FH
Lúkas Logi Heimisson – Fjölnir
Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson – Fjölnir
Arnór Gauti Jónsson – Fylkir
Ólafur Kristófer Helgason – Fylkir
Kjartan Kári Halldórsson – Grótta
Eiður Atli Rúnarsson – HK
Ívar Orri Gissurarson – HK
Árni Marínó Einarsson – ÍA
Eyþór Aron Wöhler – ÍA
Jón Gísli Eyland Gíslason – ÍA
Oliver Stefánsson – ÍA
Arnar Breki Gunnarsson – ÍBV
Jón Vignir Pétursson – Selfoss
Ísak Andri Sigurgeirsson – Stjarnan
Orri Hrafn Kjartansson – Valur
Ari Sigurpálsson – Víkingur R.
Baldur Hannes Stefánsson – Þróttur R.