fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Læknir Liverpool hætti í ágúst – Leitin heldur áfram en meiðslalistinn er langur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. október 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool leitar nú logandi ljósi að nýjum yfirlækni hjá félaginu vegna þeirra meiðslavandræða sem herja nú á lærisveina Jurgen Klopp.

Liverpool hefur ekki verið mann í slíku starfi etir að Jim Moxon lét af störfum í ágúst.

Moxon hafði unnið gott starf um nokkurt skeið en læknar í unglingaliðum félagsins sjá um málið núna.

Liverpool glímir við meiðsli lykilmanna og hefur það haft sitt að segja um slakt gengi liðsins innan vallar í ár.

Liverpool leitar að eftirmanni Moxon en leitin hefur tekið lengri tíma en vonir stóðu til um.

Diogo Jota, Curtis Jones, Caoimhin Kelleher, Alex Oxlade-Chamberlain, Ibrahima Konate, Andy Robertson, Calvin Ramsay, Thiago Alcantara, Naby Keita, Arthur Melo og Luis Diaz hafa allir lent í langvarandi meiðslum á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool og Arsenal fá ekki manninn sem þau vildu

Liverpool og Arsenal fá ekki manninn sem þau vildu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld
433Sport
Í gær

Droppaði bombu í beinni – Minntist á mennina sem héldu framhjá með ömmu og konu bróður síns

Droppaði bombu í beinni – Minntist á mennina sem héldu framhjá með ömmu og konu bróður síns
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar Meistaradeildar spilin sín – Meiri líkur á að Arsenal vinni keppnina en Real Madrid

Ofurtölvan stokkar Meistaradeildar spilin sín – Meiri líkur á að Arsenal vinni keppnina en Real Madrid