Þrír ökumenn voru handteknir grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna. Einn þeirra var vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins.
Einn ökumaður var kærður fyrir að aka sviptur ökuréttindum.
Tilkynnt var um þjófnað á fatnaði úr verslun. Lýsing er til á geranda sem og upptaka úr eftirlitsmyndavélum.