fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Conte kvartaði eftir leik og biður um hjálp

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. október 2022 20:22

Conte.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Tottenham, sendi stjórn félagsins skilaboð eftir leik við Newcastle United í gær.

Conte og hans menn töpuðu 2-1 heima gegn Newcastle og voru ekki sannfærandi fyrir framan markið þrátt fyrir þónokkur færi.

Conte vill meina að leikmannahópur Spurs sé ekki nógu sterkur og vill fá inn liðsstyrk í janúar.

Ítalinn sagði það strax eftir leikinn í gær og virðist þar biðja um hjálp frá Daniel Levy, eiganda liðsins.

,,Félagið veit þetta vel. Ég var mjög skýr í sumar. Ef við viljum etja kappi í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni þá þarf að bæta hópinn,“ sagði Conte.

,,Þegar þú spilar mikið þá meiðast leikmenn. Þegar þrír til fimm leikmenn eru frá þá er það vesen fyrir lið eins og Tottenham.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?