fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Elfar Árni framlengir á Akureyri

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. október 2022 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elfar Árni Aðalsteinsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2024.

„Þetta eru frábærar fréttir enda er Elfar Árni algjör lykilmaður í liði KA og verið það síðan hann gekk í raðir okkar fyrir sumarið 2015,“ segir á vef KA

Elfar Árni sem er 32 ára gamall hefur nú leikið 163 leiki í deild og bikar fyrir KA og gert í þeim 66 mörk en hann skoraði sitt 50 mark í efstu deild í 0-3 útisigri KA á Stjörnunni í gær en 38 af þeim hefur hann gert fyrir KA. Áður en hann gekk í raðir KA lék hann með Breiðablik og uppeldisfélagi sínu Völsung á Húsavík.

Sumarið 2019 hlaut Elfar Árni bronsskóinn í efstu deild þegar hann gerði 13 mörk í 20 leikjum og var hann valinn besti leikmaður KA það tímabilið af leikmönnum og stjórn KA sem og hjá Vinum Móða og Schiöthurum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?