fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Er að opnast gluggi fyrir Ronaldo á Ítalíu?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. október 2022 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð segja að Napoli á Ítalíu skoði þann kost að sækja Cristiano Ronaldo frá Manchester United í janúar.

Framtíð Ronaldo er í óvissu eftir að hann hagaði sér illa í síðustu viku og var settur út úr leikmannahópi félagsins gegn Chelsea um helgina.

Ronaldo vildi fara frá United í sumar en ekkert kom upp úr hattinum og hann er í aukahlutverki hjá Erik ten Hag.

Líkur eru taldar á að United leyfi Ronaldo að fara í janúar en Napoli er eitt þeirra liða sem koma til greina.

Einnig er talað um að Chelsea hafi áhuga og þá nefnir enska götublaðið The Sun að Arsenal og Newcastle gætu orðið kostir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?