Jamie Vardy, leikmaður Leicester City, er einstakur en hann hefur lengi verið einn besti framherji deildarinnar.
Vardy var í essinu sínu í dag í leik gegn Wolves og komst á blað er Leicester hafði betur sannfærandi, 4-0.
Eftir að hafa skorað markið fór Vardy í raun yfir strikið og gerði grín að stuðningsmönnum heimaliðsins.
Það var stuttu eftir að hafa þambað einn orkudrykk á hliðarlínunni en Vardy er hrifinn af drykknum Red Bull.
Orð eru óþörf en atvikin má sjá hér fyrir neðan.
Vardy is the ultimate troll 🤣 pic.twitter.com/pROQg3nYFt
— george (@StokeyyG2) October 23, 2022
The Premier League will never see anyone like Jamie Vardy ever again pic.twitter.com/hSXbmCb5hB
— SPORTbible (@sportbible) October 23, 2022