fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Endar Ronaldo hjá Chelsea eftir allt saman?

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. október 2022 21:44

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er nú aftur að skoða það að fá til sín stórstjörnuna Cristiano Ronaldo sem spilar með Manchester United.

Þetta kemur fram í frétt Sunday World í kvöld en blaðamaðurinn Kevin Palmer greinir frá.

Ronaldo reyndi ítrekað að komast burt frá Man Utd í sumar en án árangurs og er nú ekki í myndinni hjá Erik ten Hag.

Ronaldo er í kuldanum eftir að hafa neitað að koma inná gegn Tottenham í vikunni og fer líklega í janúar.

Samkvæmt þessum fregnum er Chelsea að íhuga að reyna við Ronaldo í janúar en Thomas Tuchel vildi ekki fá hann í sumar.

Tuchel er nú farinn og tók Graham Potter við taumunum og er hann mögulega opinn fyrir því að semja við þennan 37 ára gamla leikmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum
433Sport
Í gær

Furða sig á því að heimskupör Alex á Spáni hafi ratað í fréttirnar á Íslandi í gær – „Þetta er leki“

Furða sig á því að heimskupör Alex á Spáni hafi ratað í fréttirnar á Íslandi í gær – „Þetta er leki“
433Sport
Í gær

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“