fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Bæting á öllum sviðum hjá United gegn stóru strákunum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. október 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag tók við sem stjóri Manchester United og hefur nokkur bæting á leik liðsins gegn stóru strákunum á heimavelli.

Frá síðustu leiktíð hefur United bætt sig mikið gegn stóru sex liðunum á Old Trafford. Arsenal, Liverpool og Tottenham hafa öll heimsótt Old Trafford á undanförnum vikum.

United hefur unnið alla þrjá leikina en liðið hafði til að mynda mikla yfirburði gegn Tottenham í miðri viku.

Liðið skorar meira, skapar meira, fær færri mörk á sig, færri skot á sig og fleira í þeim dúr. Ef borið er saman við síðustu leiktíð gegn stóru sex liðunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum