Erik ten Hag tók við sem stjóri Manchester United og hefur nokkur bæting á leik liðsins gegn stóru strákunum á heimavelli.
Frá síðustu leiktíð hefur United bætt sig mikið gegn stóru sex liðunum á Old Trafford. Arsenal, Liverpool og Tottenham hafa öll heimsótt Old Trafford á undanförnum vikum.
United hefur unnið alla þrjá leikina en liðið hafði til að mynda mikla yfirburði gegn Tottenham í miðri viku.
Liðið skorar meira, skapar meira, fær færri mörk á sig, færri skot á sig og fleira í þeim dúr. Ef borið er saman við síðustu leiktíð gegn stóru sex liðunum.