fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Pochettino hefur engan áhuga á að verða arftaki Gerrard

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. október 2022 12:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino hefur ekki einn einasta áhuga á því að taka við starfi knattspyrnustjóra Aston Villa sem nú er laust.

Steven Gerrard var rekinn úr starfi í gærkvöldi eftir slæmt tap gegn Fulham. Gerrard var aðeins í starfi í tæpt ár.

Eigendur Aston Villa höfðu horft hýru auga til Pochettino en hann hefur samkvæmt Talksport engan áhuga á starfinu.

Pochettino var rekinn frá PSG í sumar og vill frekar bíða eftir stærra og spenanndi starfi.

Thomas Frank stjóri Brentford er mest orðaður við starfið hjá Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta staðfestir fréttirnar: ,,Hann verður hérna í næstu viku“

Arteta staðfestir fréttirnar: ,,Hann verður hérna í næstu viku“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Salah jafnaði metið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórhættulegt fordæmi KSÍ – „Getur mætt og fótbtrotið einhvern“

Stórhættulegt fordæmi KSÍ – „Getur mætt og fótbtrotið einhvern“
433Sport
Í gær

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid
433Sport
Í gær

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“