Mauricio Pochettino hefur ekki einn einasta áhuga á því að taka við starfi knattspyrnustjóra Aston Villa sem nú er laust.
Steven Gerrard var rekinn úr starfi í gærkvöldi eftir slæmt tap gegn Fulham. Gerrard var aðeins í starfi í tæpt ár.
Eigendur Aston Villa höfðu horft hýru auga til Pochettino en hann hefur samkvæmt Talksport engan áhuga á starfinu.
Pochettino var rekinn frá PSG í sumar og vill frekar bíða eftir stærra og spenanndi starfi.
Thomas Frank stjóri Brentford er mest orðaður við starfið hjá Villa.
BREAKING: Mauricio Pochettino has ruled himself out of contention for the vacant manager role at Aston Villa.
– talkSPORT sources understand
📲 Listen ☞ https://t.co/VJgUHnHODz pic.twitter.com/YV0H23YoQH
— talkSPORT (@talkSPORT) October 21, 2022